Náttúrustofan fulltrúi Íslands í vinnuhóp ICES um framandi tegundir

Ársfundur ráðgjafanefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins um flutning og landnám framandi tegunda (ICES WGITMO) var haldinn í síðustu viku í rannsóknastöð CEFAS í strandbænum Weymouth á Suður Englandi.WGITMO fjallar um margvíslegar málefni og tengdar rannsóknir sem koma að landnámi framandi tegunda s.s. greiningu á frumstigum landná [...]

Náttúrustofa NV auglýsir eftir sérfræðingi í samstarfi við Selasetur Íslands

Náttúrustofuþing 2019 á Sauðárkróki

Náttúrustofa Norðurlands vestra hefur aðsetur í gamla barnaskólanum, Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Mynd: …

Fimmtudaginn 16. maí nk. fer fram  Náttúrustofuþing á Sauðárkróki. Þetta er í ellefta sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu víðsvegar um landið utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem fjallað er um valin verkefni sem unnið er á hinum átta n...

Fiðrildavöktun 2018

Náttúrustofan er með tvær fiðrildagildur, önnur er staðsett í Ási í Kelduhverfi en hin á Skútustöðum í Mývatnssveit. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Nú er greiningum lokið á afla síðasta árs (2018). Helstu niðurstöður ársins má sjá hér að neðan en nánari […]

Föstudagshádegi í Nýheimum

Á morgun í hádeginu, föstudaginn 22. febrúar mun Dr. Lilja Jóhannesdóttir vistfræðingur hjá Náttúrustofu Suðausturlands flytja erindi í Nýheimum. Fyrlesturinn kallast “Fuglaparadísin Austur-Skaftafellssýsla” og fjallar um sérstöðu svæðisins og mikilvægi þess fyrir fugla. Inn í fyrirlesturinn fléttast umfjöllun um fuglarannsóknir Náttúrustofu Suðasturlands og hvernig þær endurspegla þessa sérstöðu. Erindið hefst kl. 12:30, en frá kl. […]

The post Föstudagshádegi í Nýheimum appeared first on Nattsa.


Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is