Minning– Dr. Rögnvaldur Ólafsson
Í dag kveðjum við máttarstólpa í sögu Náttúrustofu Suðausturlands þegar Rögnvaldur Ólafsson verður jarðsunginn frá Neskirkju. Rögnvaldur var hvatamaður að stofnun Náttúrustofunnar og sat lengi sem formaður í stjórn hennar
The post Minning – Dr. Rögnvaldur Ólafsson appeared first on Nattsa.is.