Gleðileg jól!

mynd Silkitoppa EÓÞ.

Náttúrustofa Norðurlands vestra óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Í nýbirtri grein er greint frá rannsóknum á bakteríunni Pseudomonas syringae og útbreiðslu hennar á Íslandi. Umrædd baktería er

Náttúrustofan á Líffræðiráðstefnunni 2023

Náttúrustofa Vesturlands átti 8 framlög á nýliðinni Líffræðiráðstefnu, sem haldin var í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu dagana 12.-14. október. Ráðstefnan er stærsta samkoma líffræðinga á Íslandi og sækja hana mörg hundruð manns. Hún er mikilvægur vettvangur fyrir líffræðinga til að hittast og skiptast á þekkingu og skoðunum. Í ár voru flutt hátt í 100 erindi og lítið færri veggspjöld sýnd. Ráðstefnan er haldin af Líffræðifélagi Íslands annað hvert ár – […]

Nýr starfskraftur

Nýr starfskraftur

Nýlega var Ragna Guðrún Snorradóttir, ferskvatnslíffræðingur, ráðin að Náttúrustofu Norðurlands vestra. Ragna Guðrún lauk M.Sc. prófi við...

Glókollur sást aftur á Ísafirði

Náttúrustofunni barst sú frétt að glókollur (Regulus regulus) hafi sést í nágrenni Jónsgarðar á Ísafirði þann 20. september. Áður hafði […]

The post Glókollur sást aftur á Ísafirði appeared first on nave.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni