Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Fiðrildagreiningar 2021

Stórvinir okkar þeir Erling Ólafsson og Matthías Alfreðsson skordýrafræðingar á Náttúrufræðistofnun litu við í vikunni. Alltaf tilhlökkun að fá þá félaga í hús í árlegu heimsókn þeirra að greina fiðrildaafla ársins hjá okkur úr Norðurkoti.  Aflinn í ár var heldur rýrar [...]

Heimsókn

Við fengum heldur betur góða heimsókn í vikunni þegar félagarnir Jón S. Ólafsson vatnalíffræðingur á Hafrannsóknastofnun og Dave Morritt sjávarlíffræðingur og prófessor við Royal Holloway - University of London litu við hjá okkur.Dave dvaldi um tíma hér á Garðvegi 1 í Sandgerði árið 1999. Hann stundaði þ&aacu [...]

Ný grein um ferðamenn og selaskoðun

Landselur við Illugastaði. Mynd Cécile M. Chauvat.

Ný grein „Visitor's values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland“ birtist á dögunum í vísindaritinu „Journal of Sustainable Tourism“ og fjallar hún um viðhorf ferðamanna til ýmissa atriða í tengslum við selaskoðun.

Tólf umsóknir um starf verkefnisstjóra

Umsóknarfrestur um stöðu verkefnisstjóra á Náttúrustofu Vesturlands, sem vinna mun að verkefnum í tengslum við vernd Breiðafjarðar, rann út á miðnætti 14. nóvember. Samtals bárust 12 umsóknir frá umsækjendum með fjölbreyttan bakgrunn og hæfni til að takast á við starfið. Unnið verður úr umsóknum og viðtöl tekin við umsækjendur á næstu dögum.

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni