Kríum fækkar á Snæfellsnesi

Náttúrustofan hefur nú lokið við úttekt á kríuvörpum á Snæfellsnesi. Metinn var heildarfjöldi kríuhreiðra í stóra kríuvarpinu við Rif og Hellissand, en það var einnig gert í fyrra í fyrsta sinn. Útbreiðsla varpsins var kortlögð og þéttleiki hreiðra mældur á fjölmörgum stöðum í varpinu, sem valdir voru með tilviljanakenndum hætti. Úrvinnsla stendur yfir og verða […]

Fuglaskoðun við Áshildarholtsvatn

Fuglaskoðun við Áshildarholtsvatn

Næstkomandi þriðjudag, 4. júlí, stendur Náttúrustofa Norðurlands vestra í samstarfi við Ferðafélag Skagfirðinga fyrir fuglaskoðun kl 17:15. Mæting er við hesthúsin hjá fuglatjörninni. Leiðsögumaður er Einar Þorleifsson náttúrufræðingur.

Grindhvalavaða heldur til við Ólafsvík

Grindhvalavaða hefur haldið til við Ólafsvík síðustu tvo sólarhringa. Nokkrum sinnum hefur hópurinn komið mjög nærri landi og verið nálægt því að stranda.Í gær tókst björgunarsveitarfólki að reka hópinn frá landi norðvestan Ennis en síðdegis í dag fundu starfsmenn Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi hópinn (um 50 dýr) aftur og nú við […]

Vöktun fugla á fartíma

Í dag, 31. maí, lauk fuglatalningum á leirum í Helgafellssveit. Fjögur rannsóknarsvæði í nágrenni við Stykkishólm voru talin á fjöru allan maímánuð – samtals í 11 talningum. Markmið vöktunarrannsóknarinnar, sem hófst í maí 2022, er að mæla tímasetningu og útslag sveiflu í fjölda varpfugla sem fara um fjörur sunnanverðs Breiðafjarðar hvert vor. Allir fuglar voru […]

Ársskýrsla 2022...

Ársskýrsla 2022

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni