Uppskerutap vegnaágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018

Út er komin skýrsla á vegum Náttúrustofu Suðausturlands um uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018. Verkefnið var samstarfsverkefni Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, Búnaðarsambands Austur-Skaftafellssýslu og Landbúnaðarháskóla Íslands. Skýrslan greinir frá framhaldsverkefni sem unnið var í Austur- og Vestur-Skaftafellssýslum árið 2018. Borin var saman uppskera af friðuðum grasreitum við reiti sem fuglar komust […]

The post Uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018 appeared first on Nattsa.

Jólakveðja Náttúrustofu Suðvesturlands

[...]

Fræðsluvefur um náttúru Skagafjarðar

Stuðlaberg við Hofsós. Mynd af fræðsluvef natturaskagafjardar

Opnaður hefur verið nýr fræðsluvefur fyrir krakka unglinga og áhugasaman almenning um umhverfið og náttúru Skagafjarðar (natturaskagafjardar.is). Á vefnum má nálgast spennandi verkefni og læra um ýmislegt sem tengist náttúrunni útfrá jarðfræði, líffr...

Hvítfugli fækkar en fjöldi svartfugla breytist lítið milli 2017 og 2018

Niðurstöður bjargfuglavöktunar ársins 2018 hafa nú litið dagsins ljós og lesa má nánar um niðurstöðurnar í framvinduskýrslu sem finna má á vef Náttúrustofunnar. Að þessari bjargfuglavöktun koma fimm náttúrustofur en Náttúrustofa Norðausturlands fer með verkefnisstjórn. Vöktunin er unnin samkvæmt samningi við Umhverfisstofnun og fjármögnuð af sölu veiðikorta. Vöktunin nær til fýls, ritu, langvíu, stuttnefju og […]

Fréttir af nýjum og mögulegum landnemum

Í blaði dagsins er viðtal við Sindra um nýja og mögulega landnema hér við land. En Náttúrustofan fylgist með landnámi og heldur utan um útbreiðslu nýrra framandi tegunda í sjó hér við land. [...]

Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is