Hvaða fiðrildi eru á ferli svona seint að hausti?
Margir hafa eflaust tekið eftir talsverðum fjölda fiðrilda flögrandi um eða sitjandi á húsveggjum síðustu daga og vikur. Hvaða fiðrildi eru á ferli þegar svo langt er liðið á haustið? Þetta er hinn svokallaði haustfeti (Operophtera brumata), sem ber nafn með rentu, enda verða flestir lítið varir við hann fyrr en í september og er […]