Opnun jöklavefsjár

Náttúrustofan tók þátt í að útbúa nýja og glæsilega jöklavefsjá en sunnudaginn 20. mars verður hún kynnt í stjörnuveri Perlunnar í Reykjavík og hvetjum við áhugasama að kíkja við. Helgi Björnsson og Oddur Sigurðsson jöklafræðingar munu opna vefsjána en auk þeirra munu sérfræðingar Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans og Landsvirkjunar fjalla um jöklamælingar, sýna ljósmyndir af […]

The post Opnun jöklavefsjár appeared first on Nattsa.is.

Fiðrildavöktun 2021 á Suðausturlandi

Náttúrustofan rekur fjórar fiðrildagildur í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og Fuglaathugunarstöð Suðausturlands. Gildurnar eru á Mýrum í Álftaveri, í Mörtungu á Síðu og tvær í Einarslundi við Hornafjörð. Þær eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Í gildrurnar við Einarslund komu þetta árið 2.447 fiðrildi […]

The post Fiðrildavöktun 2021 á Suðausturlandi appeared first on Nattsa.is.

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Hér má komast beint inn á Fésbók stofunnar og streymi frá fundinum.

The post Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2022 appeared first on Nattsa.is.

Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra 2021

Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra 2021

Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra fyrir árið 2021 er nú komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er stiklað á stóru um fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári.

Vetrarfuglatalningu lokið

Nú hefur árlegu vetrarfuglatalningum á Vestfjörðum verið lokið. Talningar á fuglum yfir vetrartímann hófust 1952 og er þetta því ein […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni