Plast, plast og meira plast

Eins og sagt var frá hér í vor tók Náttúrustofa Norðausturlands að sér að rannsaka plast í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun á plastmengun á OSPAR svæðinu. Í vor fór fram söfnun á dauðum fýlum, alls 43, til rannsóknanna en fýlarnir komu í veiðarfæri fiskibáta hér við Skjálfandaflóa annars vegar og við […]

Elstaíslenska álkan

Ýmislegt óvænt getur komið upp þegar unnið er við rannsóknir á svartfuglum í íslenskum björgum. Þann 22. júní 2016 voru starfsmenn Náttúrustofunnar staddir við Bjargtanga á Látrabjargi við endurheimtur dægurrita af svartfuglum. Þar höfðu m.a. álkur verið merktar með slíkum tækjum en lesa má um niðurstöður þeirrar rannsóknar í grein sem kom út fyrr á […]

KVEIKUR - Framandi tegundir

Fréttaskýringaþáttúrinn KVEIKUR fjallaði um landnám framandi tegunda í þætti sínum þann 30. október síðastliðinn. Flutningur framandi tegunda er önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á heimsvísu á eftir búsvæðaeyðingu. Hér er því um mun stærra vandamál að ræð [...]

Páfuglafiðrildi ferðaðist frá Rotterdam til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem barst frá Hollandi til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem eru með stærstu og litríkustu fiðrildum sem finnast í Evrópu, og eru þar algeng, kom í ljós í dekkjagámi frá Hollandi. Náttúruleg heimkynni þeirra eru í norðurhluta Evrópu og þeim hluta Asíu þar sem er tempraðara loftslag alla lei...

Fræðsluáætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Um miðjan ágúst s.l. samþykkt stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fræðsluáætlun fyrir þjóðgarðinn en Vinir Vatnajökuls styrktu gerð hennar. Starfsmaður Náttúrustofu Norðausturlands, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, stýrði gerð fræðsluáætlunar en að gerð hennar komu einnig fastir starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs, þau Agnes Brá Birgisdóttir, Guðmundur Ögmundsson, Helga Árnadóttir, Jóna Björk Jónsdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir, Orri Páll Jóhannsson og Hrönn G. […]

Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is