Heimsókn frá Público

Í dag heimsóttu blaðamennirnir Patrícia Carvalho og Nuno Ferreira Santos frá potúgalska dagblaðinu Público Náttúrustofuna. Ástæða heimsóknarinnar var viðtal við okkar einu sönnu Joana. Viðtalið er hluti af verkefni sem styrkt er af Uppbyggingarsjóði EES og fjallar um störf vísindafólks sem upprunnið er frá Portúgal og lifir og starfar &aacut [...]

Ný yfirlitsgrein um áhrif kvikasilfurs á sjó- og vaðfugla á norðurslóðum

Í nýrri yfirlitsgrein í vísindaritinu Science of the Total Environment eru tekin saman áhrif kvikasilfurs (Hg) á sjó- og vaðfugla á norðurslóðum. Um er að ræða stórt alþjóðlegt samstarfsverkefni sem Náttúrustofan var samstarfsaðili í ásamt fjölmörgum innlendum og erlendum stofnunum.Rannsóknin leiddi í ljós að nokkrir s [...]

Strandaður hnúfubakur við Hringsdal í Arnarfirði

Náttúrustofu barst tilkynning í þann 4. júlí um hvalreka í flæðarmáli við Hingsdal í Arnarfirði. Erfitt var að tegundagreina hvalinn […]

Finnst ein lausniná matvælavanda heimsins í gömlum túnum eða hreinlega úti í móa?

Sýning um villtar plöntur sem náskyldar eru nytjaplöntum verður formlega opnuð í Glaumbæ sunnudaginn…

Náttúrustofa Norðurlands vestra, í samstarfi við Byggðasafn Skagfirðinga, hefur sett upp sýningu sem fengin er að láni frá Grasagarðinum í Reykjavík og fjallar villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna! Sýningin er við Glaumbæ og mun standa þar út júní.

Breyta titli

Breyta lýsingartexta

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni